Golfklúbbur Brautarholts rafmagnar sláttinn
admin2020-11-12T15:04:51+00:00Golfklúbbur Brautarholts gekk nýlega frá kaupum á rafknúinni sláttuvél fyrir flatir og teiga. Nýja vélin bætist í hóp 26 sláttu-róbóta sem einnig ganga fyrir rafmagni [...]
Golfklúbbur Brautarholts gekk nýlega frá kaupum á rafknúinni sláttuvél fyrir flatir og teiga. Nýja vélin bætist í hóp 26 sláttu-róbóta sem einnig ganga fyrir rafmagni [...]
Golf Digest hefur birt lista yfir World 100 Greatest Courses 2020 og röð á bestu golf völlum í hverju landi. Brautarholt er besti völlurinn á [...]
Mjög gott veður hefur verið fyrir miðnætur golf síðustu vikur og mikill fjöldi hefur spilað golf inn í nóttina. Eftir 20. júlí fer að verða [...]
Flestir kylfingar landsins fylgdust með ótrúlegri endurkomu Tiger Woods á dögunum og spennan fyrir því að byrja að spila skiljanlega mikil. Stutt er í að [...]
Erum með golfbíla til leigu fyrir gesti golfvallarins. Hægt er að panta golfbíla með tölvupósti á gbr@ eða í síma 5666045
Krombacher Open 2 fór fram á Brautarholtsvelli 22. ágúst. Leikfyrirkomulag var tveggja manna Texas skramble. Við óskum vinningshöfum við til hamingju, hægt er að vitja gjafabréf [...]
Rafn Stefán Rafnsson Golfklúbbi Borganess sigraði á Titleist & FJ Open sem fram fór á Brautarholtsvelli á Kjalarnesi sunnudaginn 28. júní, bæði með og án [...]
Hópur bestu golfara Indlands ásamt stuðningsaðila og fjölskyldum léku Brautarholtsvöll í dag. Í kjölfar keppni Indlandsmeistarans, Anirban Lahiri, á British Open og PGA Championship á [...]
Golfklúbbur Brautarholts óskar golfurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Hvaða holufjöldi er vinsælastur? Golfvöllurinn í Brautarholti varð 12 holu völlur í lok júlí í sumar. Við leyfðum fólki að ráða hvort það spilaði 9, [...]