Golf Digest hefur birt lista yfir World 100 Greatest Courses 2020 og röð á bestu golf völlum í hverju landi. Brautarholt er besti völlurinn á Íslandi að þeirra mati.

Sjá hér undir Evrópu.