Reglur um golfbíla

  • Það er bannað að keyra inn á teiga og flatir, eða á milli flatar og glompu.
  • Akið ekki nær flötum á snöggslegnum svæðum en um 20 m.
  • Lágmarksfjarlægð frá flötum þegar ekið er framhjá er 5 m.
  • Leigutaki greiðir allan kostnað við skemmdir vegna óeðlilegrar notkunnar á golfbíl.
  • Ökumenn skulu vera 18 ára eða eldri.
  • Áfengisdrykkja ökumanna er óheimil.
  • Golfklúbburinn er ekki ábyrgur fyrir hlutum sem eru skildir eftir í golfbíl.

Bókaðu þig í golf

Snilldar golfvöllur í dásamlegu umhverfi

Bóka núna