Brautarholt er í sæti 66. hjá Golf World, yfir bestu golfvelli í Evrópu.

Brautarholt er eini golfvöllurinn á Íslandi á listanum og bætir stöðu sína, var í 89 sæti síðast.

Sjá nánari umfjöllun í tímaritinu Today´s Golfer