UM GBR
Golfklúbbur Brautarholt var stofnaður 2011 og opnað var fyrir golfleik á Brautarholtsvelli í lok júlí 2012. Núverandi stjórn skipa; Gunnar Páll Pálsson, formaður, aðrir í stjórn eru Bjarni Gunnarsson og Bjarni Pálsson. Aðsetur GBR er að Brautarholti 1, Kjalarnesi, 162 Reykjavík. Sími 566 6045.
Á lista yfir bestu golfvelli heims
Golfscape

Brautarholtsvöllur er í 62. sæti á lista bókunarvefsíðunnar Golfscape yfir bestu golfvelli heims.
Staðsetning
Golfvöllurinn er í landi Brautarholts á Kjalarnesi, beygt er af Vesturlandsvegi við Grundarhverfi á Kjalarnesi og ekið sem leið liggur að Brautarholti. Völlurinn liggur yst á hinu eiginlega Kjalarnesi með útsýni til borgarinnar.
Opnunartími
Almennir opnunartímar golfvarllarins er frá 1. maí til 30. september, hægt er að panta rástíma á netfanginu gbr@
Golfvöllurinn liggur við sjávarsíðuna og því má ganga út frá að almennt verður völlurinn opnaður með fyrstu völlum á vorin og lokað með þeim síðustu.


