RAUÐ AÐILD

Verðskrá í golf – Árgjald kr. 29.000

Þú greiðir eftir notkun

Golfklúbbur Brautarholts kynnir Rauða aðild, fimm skipta aðild og skráning í forgjafarkerfi Golfsambands Íslands (GSÍ). Rauð aðild er sveigjanlegt aðildarform fyrir þá sem vilja spila víða og/eða hafa ekki tíma fyrir mikin fjölda golfhringja á ári. Víða erlendis vaxa golfklúbbar sem bjóða upp á sveigjanlegri aðild en tíðkast hér á landi.

Innifalið;

  • Aðild að GSÍ
  • 5 hringir á golfvellinum í Brautarholti sumarið 2019, eftir 5 hringi greiðist fyrir hvern hring  2.500 kr.
  • Vinavellir
    • Akranes og Borganes 50% afsláttur
    • Hella, Grindavík og Suðurnes 2.500 kr.

Greiða má árgjald inn á reikning GBR kt. 561112-0450, banki; 513-26-66045.

Vinsamlega sendið okkur afrit af greiðslukvittun á gbr@gbr.is. Við munum þá skrá viðkomandi í félagakerfi Golfklúbbs Brautarholts. Félagskírteini mun verða afhent í golfskála í maí.