Veturinn var erfiður fyrir grasið og veðrið í maí hefur ekki hjálpað. Við erum því að opna um mánuði seinna en síðustu ár.

Aðgangskort hafa verið til félagsmanna með Rauða aðild í gengum appið GolfMore, sem eru tengd við golfbox. Hægt er að opna appið með Golfbox aðgangsorðum.