Golfvöllur opnar fimmtudaginn 25. maí
Gunnar2023-05-24T15:30:35+00:00Veturinn var erfiður fyrir grasið og veðrið í maí hefur ekki hjálpað. Við erum því að opna um mánuði seinna en síðustu ár. Aðgangskort hafa [...]
Veturinn var erfiður fyrir grasið og veðrið í maí hefur ekki hjálpað. Við erum því að opna um mánuði seinna en síðustu ár. Aðgangskort hafa [...]
Golf World setur Brautarholt í 4. sæti á lista yfir Top 100 X-factor golfvelli í Evrópu (Continental Europe). Sjá umfjöllun Todays golfer: Golf World Top [...]
Hér má sjá umfjöllun CNN um golfvöllinn í Brautarholti. This Icelandic golf course is one of the best in Europe | CNN
Golf World Top 100 Courses Continental Europe 2022 Brautarholt er í sæti 78. hjá Golf World, yfir bestu golfvelli í Evrópu. Brautarholt er eini golfvöllurinn [...]
Í nýjasta tölublaði GolfWorld er golfvöllurinn í Brautarholti í 89. sæti yfir bestu golfvelli í Evrópu (Continental Europe). Brautarholt er eini Íslenski golfvöllurinn á þessum [...]
Golf Digest hefur birt lista yfir World 100 Greatest Courses 2020 og röð á bestu golf völlum í hverju landi. Brautarholt er besti völlurinn á [...]
Brautarholt er á Golfscape´s Top 100 lista 2020. Lestu um 100 best golf vellina á heimasíðu Golfscape. Sjá hér meira
Mjög gott veður hefur verið fyrir miðnætur golf síðustu vikur og mikill fjöldi hefur spilað golf inn í nóttina. Eftir 20. júlí fer að verða [...]
Flestir kylfingar landsins fylgdust með ótrúlegri endurkomu Tiger Woods á dögunum og spennan fyrir því að byrja að spila skiljanlega mikil. Stutt er í að [...]