SNILLDAR GOLFVÖLLUR
Golf í Brautarholti Reykjavík
Golfvöllurinn Brautarholti
Njóttu þess að leika golf í dásamlegu umhverfi. Golfvöllur GBR, Brautarholti er rétt utan við Reykjavík þ.e. Kjalarnesi. Brautarholt er í 62 sæti yfir bestu golfvelli heims samkvæmt vefsíðunni Golfscape og í 40. sæti yfir bestu golfvelli Skandinavíu samkvæmt tímaritinu GolfDigest.
Þú getur bókað rástíma hér
Það er náttúrulega einstakt að við getum spilað golf allan sólarhringinn á sumrin. Við höfum boðið erlendum hópum að sækja þá á hótel og lána þeim golfsett til að þeir geti notið þess að upplifa miðnæturgolfið.
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir í miðnæturgolfið – bóka þarf rástíma í Miðnæturgolfið í gegnum tölvupóst gbr@gbr.is
Verðlisti 2025
- Vallargjald 15.600 kr. á mann fyrir 18 holur (2x 9 holur)
- Vallargjald 11.900 kr. á mann fyrir 12 holur
- Verð fyrir golfbíl 8.500 kr fyrir 18 holur og 6.500 kr. fyrir 12 holur
- Leiga á kylfum 6.500 kr.
- Golfkerruleiga 2.000 kr.
- Rauð aðild (5 skipta kort og aðild að GSÍ) = 41.900 krónur
- Græn aðild (10 skipta kort og aðild að GSÍ) = 69.900 krónur
- Full aðild, árgjaldið er miðuð við að golfvöllur sé 12 holur en stefnt er á að Brautarholt stækki í 18 holur fyrir mitt sumar 2025. Verðið er því kynningarverð. Hámarks fjöldi hringja samkvæmt þessari aðild eru 30.
Bóka Rástíma
Bóka rástíma hnappurinn fer með þig á síðu golfsambandsins þar sem þú þarft að skrá þig inn og bóka rástíma. Þér er líka velkomið að hafa samband við okkur gbr@gbr.is ef þú lendir í vandræðum.
Kaupa aðild
Rauðaðild – Árgjald 41.900 kr.
Græn aðild – Árgjald 69.900 kr.
Full aðild – Árgjald 131.000 kr.
Þú greiðir eftir notkun
Sjá nánar um Aðildargjöld undir UM GBR.
Hvað aðrir segja
„Wow!! Each hole is a postcard photo. A very picturesque course with amazing views. My only complaint is the course is not marked well for distances. They only have markers for 200, 150, 100, and 50 meters. Course is in great shape and staff is very friendly and accommodating.“– Doug on Tripadvisor
„A fantastic golf course, demanding and beautiful. Greens were top class and very large. Feeling grateful of this 9-hole experience. Easy to reach from Reykjavik by car. They also rent golf sets, both right and left side.“
– AP Latti on Google Maps
„Bestu green á landinu og mjög skemmtilegur völlur að leika.“
– Hermann Guðmundsson á Facebook
„Frábærlega skemmtilegur golfvöllur og flatirnar alveg snilld. Mikil skemmtun að fara þarna. Algerlega geggjaður völlur!!!
– Hjortur Thor Steindorsson á Facebook