Golfvöllurinn Brautarholti
Njóttu þess að leika golf í dásamlegu umhverfi. Golfvöllur GBR, Brautarholti er rétt utan við Reykjavík þ.e. Kjalarnesi. Brautarholt er í 61 sæti yfir bestu golfvelli Evrópu hjá Golf World og besti golfvöllur á Íslandi samkvæmt tímaritinu GolfDigest.
Þú getur bókað rástíma hér
Það er náttúrulega einstakt að við getum spilað golf allan sólarhringinn á sumrin. Við höfum boðið erlendum hópum að sækja þá á hótel og lána þeim golfsett til að þeir geti notið þess að upplifa miðnæturgolfið.
Verðlisti 2026
- Vallargjald 15.800 kr. á mann fyrir 18 holur
- Leiga á golfbíl 9.500 kr.
- Leiga á kylfum 7.000 kr.
- Leiga á golfkerru: 2.000 kr.
- Aðkomubílar: 5.000 kr.
Aðildargjöld
- Rauð aðild (5 skipta kort og aðild að GSÍ) = 49.900 kr. Ef greitt eftir 15. mars 53.900 kr.
- Græn aðild (10 skipta kort og aðild að GSÍ) = 86.300 kr. Ef greitt eftir 15. mars 89.900 kr.
- Blá aðild: (15 skipta kort og aðild að GSÍ) = 119.300 kr. Ef greitt eftir 15. mars 124.300 kr.
- Innifalið í aðildargjöldum eru gjöld fyrir hvern félagsmann til GSÍ kr. 7.400.
Bóka Rástíma
Bóka rástíma hnappurinn fer með þig á síðu golfsambandsins þar sem þú þarft að skrá þig inn og bóka rástíma. Þér er líka velkomið að hafa samband við okkur gbr@gbr.is ef þú lendir í vandræðum.
Kaupa aðild
Rauðaðild – Árgjald 49.900 kr.
Græn aðild – Árgjald 86.300 kr.
Blá aðild – Árgjald 119.300 kr.
Full aðild kr. 210.000. Takmarkaður fjöldi, inngöngubeiðnir sendist á gbr@gbr.is
Þú greiðir eftir notkun
Sjá nánar um Aðildargjöld undir UM GBR.
































