Krombacher Open 2 fór fram á Brautarholtsvelli 22. ágúst. Leikfyrirkomulag var tveggja manna Texas skramble. Við óskum vinningshöfum við til hamingju, hægt er að vitja gjafabréf á vinninga í golfskála GBR. Krombacher mótin voru tvö í sumar og munum við næsta fimmtudag draga úr skorkortum vinninga úr hvoru móti um sig og síðan sameiginlega úr öllum skorkortum um utanlandsferð fyrir tvo samkvæmt áður auglýstu keppnisfyrirkomulagi, nánar auglýst síðar.

Hér eru svo helstu úrslit mótsins:

Leiðrétt og uppfært 26. ágúst eftir ábendingu um villu í útreikningi

1. sæti;  

Dengsi & Daði,  nettó högg 61

2. sæti;

Jalapeno, nettó högg 63

3. sæti;

Beverly-Hillbillie, nettó högg 64

4. sæti:

Spurs (SA), nettó högg 64

5. sæti;

Sali Heimir, nettó högg 64

 

Næstur holu á 2. braut; Brynjólfur Þórsson 150 CM

Næstur holu á 5. braut; Ingvar Guðjónsson 577 CM

Næstur holut á 8. braut; Högni Þórðarson 64 CM