Golfklúbbur Brautarholts rafmagnar sláttinn

2020-11-12T15:04:51+00:00

Golfklúbbur Brautarholts gekk nýlega frá kaupum á rafknúinni sláttuvél fyrir flatir og teiga. Nýja vélin bætist í hóp 26 sláttu-róbóta sem einnig ganga fyrir rafmagni [...]