Velkomin í golfhermi

Golfbraut er opin öllum eins og golfvöllur okkar í Brautarholti. Við bjóðum upp á nýjustu gerð golfherma frá Trackman, sem eru sérstaklega hannaðir fyrir notkun innandyra.

Sjá nánari upplýsingar um Trackman iO hér.

Verðskrá

  • Verð fyrir kl. 16 á virkum dögum 4.000 kr. klst
  • Verð eftir kl. 16 á virkum dögum og um helgar 5.000 kr. klst
  • 30 skipta kort 135.000 kr
  • 60 skipta kort 246.000 kr

Nánari upplýsingar um Trackman

Um okkur

Golfbraut er sjálfstætt starfandi golfhermaaðstaða Golfklúbbs Brautarholts, opin öllum. Golfbraut er staðsett að Suðurlandsbraut 4, inngangur Hallarmúlamegin / við hliðina á veitingastaðnum Lemon.

Umgengnisreglur

Almennt er ekki starfsmaður frá okkur á staðnum. Við biðjum golfara að mæta tímalega og lágmarka truflun ef golfhermar eru í notkun. Vinsamlega virðið tímamörk gagnvart þeim sem eiga bókaðan tíma á eftir.

Einungis er heimilt að nota hreinar hvítar kúlur án tússmerkinga, hreinar kylfur og skó.

Vinsamlega slökkvið á golfhermi eftir notkun með því að ýta á rauðan takkan, ef enginn er mættur á eftir ykkur. Setjum rusl og drykkjarumbúðir í viðeigandi ruslafötur.

Staðsetning

Suðurlandsbraut 4, inngangur Hallarmúlamegin / við hliðina á veitingastaðnum Lemon.