Tilboð fram að Titleist & FJ Open

Tilboð - GBR í samvinnu við ÍSAM golf býður vallargjald fyrir 9 holu hring á kr. 2.500 og 18 holur á kr. 3.500 þessa vikuna fram að Titleist & FJ Open sem haldið verður sunnudaginn 28. júní.