Krombacher Open - Úrslit

Fyrsta opna mót sumarsins hjá Golfklúbbi Brautarholts fór fram laugardaginn 13. júní. Leikfyrirkomulag var tveggja manna Texas skramble. Krombacher mótin verða tvö í sumar. Veitt verða glæsileg verðlaun fyrir efstu sætin í hvoru móti. Nándarverðlaun og skemmtileg stemming verður í golfskála. Vinningshöfum óskum við til hamingju og er hægt að vitja gjafabréf á vinninga í golfskála GBR.
Hér eru svo helstu úrslit mótsins:
1. Sæti;  
Hjartaásar,  nettó högg 64
2. Sæti;  
Dorrit, nettó högg 64
3. Sæti;
Bjarni Pétur Jónsson, nettó högg 65
4. Sæti:
Angry Aron, nettó högg 65
5. Sæti;
Kotbændur, nettó högg 66
Næstur holu á 2. braut; Ingi hlynur Sævarsson, 37 CM
Næstur holu á 5. braut; Þórarinn Egill Þórarinsson, 310 CM
Næstur holut á 8. braut; Sæbjörn Guðmundsson, 125 CM