Opið í Brautarholti

Við höfum opnað fyrir golfleik sumarið 2015. Hægt er að bóka rástíma á www.golf.is. Völlurinn er að koma að flestu leyti vel undan vetri.