Staðsetning

Golfvöllurinn er í landi Brautarholts á Kjalarnesi, beygt er af Vesturlandsvegi við Grundarhverfi á Kjalarnesi og ekið sem leið liggur að Brautarholti. Völlurinn liggur yst á hinu eiginlega Kjalarnesi með útsýni til borgarinnar.