Miðnæturgolf

Það er tilvalið að skella sér í miðnæturgolf í Brautarholti - við erum einungis í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Það er náttúrulega einstakt að við getum spilað golf allan sólarhringinn á sumrin. Við höfum boðið erlendum hópum að sækja þá á hótel og lána þeim golfsett til að þeir geti notið þess að upplifa miðnæturgolfið. 

Að sjálfsögðu eru allir velkomnir í miðnæturgolfið - bóka þarf rástíma í Miðnæturgolfið í gegnum tölvupóst gbr@gbr.is

Verð í miðnæturgolf 2018: 

  • Vallargjald 7.900 kr. á mann
  • Golfpakki: Innifalið golf, lánskylfur og keyrsla til og frá hóteli í Reykjavík; 17.000 á mann - (plús auka 4.000 kr ef aðeins einn golfari í ferð eða auka farþegi sem fer ekki í golf)

Sjá á Google Maps hvað aðrir golfarar hafa sagt um völlinn okkar.