GBR

Golfklúbbur Brautarholt var stofnaður 2011 og opnað var fyrir golfleik á Brautarholtsvelli í lok júlí 2012. Núverandi stjórn skipa; Gunnar Páll Pálsson, formaður, aðrir í stjórn eru Ellert Þórarinsson og Bjarni Pálsson. Aðsetur GBR er að Brautarholti 1, Kjalarnesi, 116 Reykjavík. Sími í áhaldahúsi 566 6045.