Verðskrá

Vallargjald:

Fullt gjald kr. 6.900,-
Kylfingar innan GSÍ kr. 3.900,-
5 skipta aðgangslykill, kylfingar innan GSÍ kr. 17.500,-

Ef óskað er eftir aðgangi að forgjafarkerfi GSÍ greiðast til viðbótar kr. 5.000,-. Kaupa þarf a.m.k. 5 skipta aðgangslykil fyrir hverja forgjafarskráningu. Ath. aðgangslykill veitir aukaaðild að GBR með takmörkuð félagsréttindum.

Leiga á búnaði:

Golfbíll kr. 5.500,-

Golfsett kr. 5.000,-

Golfkerra kr. 1.000,-

Fullt gjald

Almennt félagsgjald kr. 180.000,-   Innifalið í aðildargjaldi er að meðlimur má ávalt bjóða með sér gesti án frekara endurgjalds.